Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Grein mánaðarins

Bandamannaleikarnir 1919 voru íþróttamót sem haldið var að frumkvæði Bandaríkjahers á íþróttavelli skammt fyrir utan París frá 22. júní til 6. júlí 1919. Mótinu svipaði í skipulagningu til Ólympíuleikanna en voru þó einungis ætlaðir hermönnum sem þjónað höfðu í herjum sigurvegaranna í fyrri heimsstyrjöldinni. Óvænt velgengni leikanna kann að hafa ráðið miklu um þá ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar að freista þess að blása nýju lífi í Ólympíuleikana.

Enginn aðgangseyrir var að viðburðum leikanna og sóttu Parísarbúar og allra þjóða hermenn þá í stríðum straumum. Áætlað er að heildarfjöldi áhorfenda hafi verið nærri hálf milljón manna. Keppendur voru um 1.500 talsins, Bandaríkjamenn flestir þeirra.

Í fréttum

Evika Siliņa

Yfirstandandi: Átökin í Súdan  • Borgarastyrjöldin í Jemen  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Giorgio Napolitano (22. september)  • Bjarni Felixson (14. september)  • Guðbergur Bergsson (4. september)  • Sigurður Líndal (2. september)  • Bill Richardson (1. september)


Atburðir 24. september

  • 2000 - Vojislav Koštunica sigraði Slobodan Milošević í fyrstu umferð forsetakosninga í Serbíu og Svartfjallalandi en Milošević neitaði að viðurkenna ósigur.
  • 2003 - Hubble Ultra-Deep Field-verkefnið hófst þar sem Hubble-sjónaukinn tók yfir 800 myndir af agnarlitlu svæði í geimnum.
  • 2005 - Fellibylurinn Rita kom á land í Beaumont í Bandaríkjunum, og skildi eftir sig slóð eyðileggingar.
  • 2005 - Gamanþáttaröðin Stelpurnar hóf göngu sína á Stöð 2.
  • 2009 - Indverska Tunglkönnunarfarið Chandrayaan-1 uppgötvaði mikið magn vatnssameinda á Tunglinu.
  • 2012 - Fellibylurinn Sandy gekk yfir Kúbu og Bahamaeyjar og kostaði 209 lífið.
  • 2012 - Egypski veirufræðingurinn Ali Mohamed Zaki tilkynnti um uppgötvun nýs afbrigðis kórónaveiru, MERS-CoV.
  • 2015 - 2.200 manns létust í troðningi í Mekka í Sádí-Arabíu.
  • 2015 - Öngþveiti myndaðist á landamærum Serbíu og Krótaíu þegar Serbar lokuðu fyrir alla vöruflutninga frá Króatíu.

Vissir þú...

Inés Suárez
Inés Suárez
  • … að vestur-þýski forsetinn Walter Scheel söng árið 1974 inn á hljómplötu sem náði efst á vinsældalista stærstu útvarpsstöðva í Evrópu?
  • … að franski heimspekingurinn Charles Fourier hélt því fram að sjórinn myndi smám saman missa seltuna og breytast í límonaði?
Efnisyfirlit


Tungumál
🔥 Top keywords: Carles PuigdemontForsíðaKerfissíða:LeitKerfissíða:Nýlegar breytingarFiann PaulRafhleðslaSnið:AllMusicJósefos FlavíosDalianAlvin og íkornarnir 2BleikhnötturBukobaBreska samveldiðSnúðhyrnaMálmblandaStjórnsýslueiningXi JinpingSkyndibitiPulp FictionFrançois HollandeAbiskóKvæmiTölvuleikurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKvikmynd ársinsVictoriaListi yfir íslensk mannanöfnListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslandLeikjavélListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaFimleikafélag HafnarfjarðarListi yfir íslensk póstnúmerMynsturHjartaBrúðkaupsafmæliWikibaike: HöfundarétturÚlfur HjörvarGylfi Þór SigurðssonBubbi MorthensÍslenska stafrófiðLandsbankinnSnið:Large category TOCÍ skugga MorthensNorræn goðafræðiBjarni FelixsonViðtengingarhátturÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFrumtalaFyrri heimsstyrjöldinHaffjarðareyListi yfir landsnúmerReykjavíkLaufey Lín JónsdóttirLjóstillífunFaðir vorKeila (rúmfræði)1532Knattspyrnufélagið VíkingurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Gísli Örn GarðarssonBásendaflóðiðArnór SmárasonBláberTrjónupeðlaHjálp:EfnisyfirlitAðþrengdar eiginkonurMFyrsti vetrardagurLandnámsöldMyndmengiAkureyriBoðorðin tíuMorð á ÍslandiÍslenskaHalldór LaxnessEdith SteinÓðinnJóhann Berg GuðmundssonEiður Smári GuðjohnsenKálfshamarsvíkHaukur MorthensHeilkjörnungarÞjóðleikhúsiðDaði Freyr PéturssonGrikkland hið fornaSaga ÍslandsRagnar JónassonFerningstalaHeklaFóstbræðralagÓlafur Darri ÓlafssonRistilbólgaWikibaike: Almennur fyrirvariHeyr, himna smiðurWikibaike: Í fréttum...GæsalappirUnnur Ösp StefánsdóttirGullfoss