Wiki Baike:Aðgreiningarsíður

Aðgreiningarsíða er síða sem vísar á aðrar síður sem myndu annars bera sama nafn.

Leiðbeiningarbreyta

Einfaldast er að búa til síðu með nafninu sem við á og bæta við {{aðgreining}} og svo lista yfir þá hluti sem gætu átt við og útskýra muninn á þeim lauslega.

Dæmi:

'''X''' getur átt við eftirfarandi:* Bókina ''[[X (bók)|X]]'' eftir [[Y]]* Kvikmyndina [[X (kvikmynd)|X]] eftir [[Z]] frá árinu 19YY* Á [[Ísland]]i:** Sveitarfélagið [[X (sveitarfélag)|X]]** Bærinn [[X (bær)|X]]* Kvennmansnafnið [[X (mannsnafn)|X]]* [[X (norræn goðafræði)|X]] sjávargyðja í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]* Dýrategundina [[X (fugl)|X]]* Í íþróttum:** Íþróttina [[X (íþrótt)|X]]** Íþróttafélagið [[X (íþróttafélag)|X]]{{aðgreining}}

Stundum er hinsvegar til hugtak eða nafn, sem á oftast við og er þá sett {{aðgreiningartengill}} efst á þá síðu.

Til dæmis Ísafjörður, þar sést:

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar á Ísafjörður

Tengillinn bendir svo á Ísafjörður (aðgreining) þar sem svipaður listi og að ofan er til staðar.

Aðeins tvær merkingarbreyta

Ef aðeins eru til tvær merkingar á hugtakinu og önnur er mun algengari þá er ekki þörf á aðgreiningarsíðu. Þá er nóg að vera með aðgreiningu á þeirri grein sem er algengari.

Til dæmis Hlemmur, þar sem er notað:

{{Aðgreiningartengill1|kvikmyndina [[Hlemmur (kvikmynd)|Hlemmur]]}}
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir