Spendýr

Spendýr (fræðiheiti: Mammalia) eru flokkur seildýra í undirfylkingu hryggdýra sem einkennist af því að vera með mjólkurkirtla, sem kvendýrin nota til að framleiða mjólk til að næra ungviði; feld eða hár og innverminn líkama (heitt blóð). Heilinn stýrir blóðrásarkerfinu, þar á meðal hjarta með fjögur hólf. Um 5.500 tegundir spendýra eru þekktar og skiptast þær í um 1.200 ættkvíslir, 152 ættir og 26 ættbálka.[1]

Spendýr
Tímabil steingervinga: Síðtríastímabiliðnútími
Maasaigíraffi (Giraffa camelopardalis)
Maasaigíraffi (Giraffa camelopardalis)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Undirfylking:Hryggdýr (Vertabrata)
Flokkur:Spendýr (Mammalia)
Linnaeus (1758)
Ættbálkar

Eiginleikarbreyta

Flest spendýr fæða lifandi afkvæmi, en tegundir af undirflokki nefdýra verpa eggjum. Þó svo væri ekki væri þessi eiginleiki ekki einkennandi fyrir flokkinn því ýmis önnur hryggdýr, eins og t.d. gúbbífiskar og sleggjuháfar, fæða einnig lifandi afkvæmi.

Kvendýr af flokki spendýra eru öll með mjólkurkirtla en ekki öll með spena (eða geirvörtur).[2] Aftur hefur nefdýraundirflokkurinn þar sérstöðu en kvendýr af þeim flokki eru með holur á kviðnum sem mjólkin seitlar út um í stað spena.

Heilar allra spendýra eru með nýbörk, en hann er einkennandi fyrir flokkinn.

Flest spendýr eru landdýr, en sum þ.á m. sækýr og hvalir, lifa í vatni.

Tilvísanirbreyta

  1. „Hvað eru til margar tegundir af spendýrum í heiminum?“. Vísindavefurinn.
  2. „Hvað er það helsta sem einkennir spendýrin?“. Vísindavefurinn.

Tenglarbreyta

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir