Smitun

Smitun eða sýking á við innrás sýkla í vefi líkamans, fjölgun þeirra og viðbrögð hýsilsins við þeim og þeim eiturefnum sem sýklarnir gefa frá sér. Smitsjúkdómur er sjúkdómur sem stafar af smitun.

Smitsjúkdómar geta dreifst í gegnum smitbera eins og moskítóflugur.

Sýklar svo sem bakteríur, veirur, veirungar, prótinsýklar; ormar eins og þráðormurinn og njálgurinn; liðdýr eins og farmaurar, mítlar, flær og lýs; sveppir eins og hringskyrfi og stærri sníkjudýr eins og bandormurinn geta öll valdið sýkingu.

Ónæmiskerfi hýsilsins (þess sem er smitaður) vinnur gegn sýkingum. Spendýr bregðast fyrst við sýkingu með bólgu áður en sérhæft varnarsvar (e. adaptive immune response) tekur við.

Sérhæfð lyf verka á sýkingar en þau hafa ýmist sýkla-, veiru-, sveppa- eða frumdýraeyðandi áhrif. Smitsjúkdómar ollu 9,2 milljón dauðsföllum árið 2013, sem svarar til um það bil 13% allra dauðsfalla.

Heimildbreyta

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir