Súrefni

Frumefni með efnatáknið O og sætistöluna 8

  
NiturSúrefniFlúor
 Brennisteinn 
EfnatáknO[1]
Sætistala8[1]
EfnaflokkurMálmleysingi[1]
Eðlismassi1,429[1] kg/
HarkaÓviðeigandi
Atómmassi15,9994[1] g/mól
Bræðslumark50,35[1] K
Suðumark90,18[1] K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Súrefni[1][2] eða ildi[1][2] er lit- og lyktarlaust[1] frumefni með efnatáknið O[1] og sætistöluna 8 í lotukerfinu. Súrefni er afar algeng lofttegund,[1] ekki bara á jörðu heldur líka annars staðar í alheiminum.

Við yfirborð jarðar bindast tvær súrefnisfrumeindir saman til að mynda tvíatóma súrefni (súrefni á sameindarformi táknað með O2 oftast einfaldlega kallað súrefni).[1] Talið er að starfsemi blágerla með tilheyrandi súrefnisframleiðslu og koldíoxíðbindingu hafi umbreytt andrúmslofti jarðar fyrir um tveimur og hálfum til þremur milljörðum ára, en fyrir þann tíma hafi það verið súrefnissnautt[3]. Allsnægtir þess í seinni tíð hafa mestmegnis komið frá jarðneskum plöntum, sem gefa frá sér súrefni við ljóstillífun. Í efri hluta andrúmsloftsins er einnig að finna einatóma súrefni (táknað O) og óson, sem er þríatóma súrefni (O3).

Fyrr á öldum var talið að súrefni þyrfti til að mynda sýru og þaðan er nafnið komið.

Sjá einnigbreyta

Neðanmálsgreinarbreyta

  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 Efnafræði
  2. 2,0 2,1 Eðlisfræði
  3. J. M. Olson (2006) Photosynthesis in the Archean era. Photosyn. Res. 88, 109–117 pdf[óvirkur tengill]

Tengillbreyta

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir