Söngur

(Endurbeint frá Söngvari)
„Söngvari“ vísar hingað, en hugtakið getur líka átt við fuglaættina söngvaraætt(en).

Söngur er tónlist flutt af söngvara, sem myndar tónana með raddböndunum.

Sungið.
Þessi segulómmynd sýnir útlit raddfæranna þegar sungið er.

Það að púa er að syngja orðalaust (sbr. púa eitthvert lag), raula eða söngla er að syngja lágt, kveða fyrir munni sér, rolla er að syngja hátt og illa, tripla er að syngja með trillum (eða þríradda) og að kveða undir nefnist það að fylgja öðrum í söng.

Klassískur söngur skiptir raddsviði í kvennraddir sópran (efri) og alt (neðri) og karlraddir tenór (efri) og bassa (neðri). Síðan eru til raddsvið innan þessarra radda.

Söngtegundirbreyta

Söngstílarnir eru margir. Til er bablsöngur (enska: scat singing), flúrsöngur (enska: coloratura), grallarasöngur (gamaldags sálmasöngur), gregoríanskur söngur, kanón (lágsöngur), keðjusöngur, kórall (einraddaður söngur án undirleiks), lessöngur, rapp, samsöngur, tvísöngur (samsöngur tveggja manna í tveimur röddum), íslenskur tvísöngur (fimmundarsöngur, einnig nefndur kvintsöngur), vinnusöngur, víxlsöngur, vókalísa (franska: vocalise), þrepsöngur og þrísöngur osfrv.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir