Reynisfjara

Fjara á suðurlandi Íslands

Reynisfjara er strönd við Reynisfjall og Reynisdranga rétt vestur af Vík í Mýrdal. Staðurinn er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands og er kallaður Black sand beach á ensku. Þar er falleg stuðlabergsmyndun.

Reynisfjara.
Stuðlaberg við Reynisfjöru og Reynisfjall.

Hætta á öldugangi og banaslysbreyta

Reynisfjara er hættulegasti ferðamannastaður landsins en ferðamenn skynja stundum ekki hættuna og fara of nálægt öldunum. Stærri og hættulegri öldur koma inn á milli. [1]

Rætt hefur verið um að koma gæslu á svæðinu en ekkert hefur verið gert. Skilti eru þó á staðnum. Rætt hefur verið að setja viðvörunarkerfi upp, ljós og fána.

Banaslysbreyta

Banaslys hafa orðið við fjöruna 2007, 2016, 2018, 2021 og 2022. [2][3]

Tilvísanirbreyta

  1. Þarna þarf að vera gæsla RÚV, skoðað 11.11 2021
  2. Aðeins höfuðið stóð upp úr öldunum RÚV, skoðað 11.11.2021
  3. Lést eftir slys í Reynisfjöru Rúv, sótt 11/6 2022
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir