Leikari

Leikari eða leikkona er starfsheiti og haft um þann sem fer með hlutverk persónu á sviði, í kvikmynd eða sjónvarpi og notar til þess texta sem leikskáld (eða handritshöfundur) hefur samið.

Rowan Atkinson, leikari sem Hr. Bean

Tegundir leikarabreyta

Til eru eftirfarandi tegundir leikara:

  • aðalleikari: sá sem leikur aðalhlutverkið.
  • aukaleikari: sá sem leikur aukapersónu, persónu sem ekki er í aðalhlutverki.
  • áhættuleikari: sérþjálfaður maður sem leikur í áhættuatriðum fyrir leikara.
  • dansleikari: ballet-dansari, oft einnig haft um þann sem aðeins dansar í söngleikjum.
  • eftirherma: sá sem hermir eftir.
  • farandleikari: leikari sem flakkar um með leikhópi.
  • gamanleikari: sá sem leikur í gamanleik, einnig nefndur háðleikari.
  • harmleikari: sá sem leikur í harmleik.
  • látbragðsleikari (svipbrigðaleikari): sá sem ekki notar orð, heldur líkamann til að tjá persónu eða aðstæður (mimic).
  • leikhússkórmey: stúlka í kór, kemur oft fyrir í söngleikjum(chorus girl).
  • statisti: sá sem leikur ónafngreinda persónu í hópatriðum.
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir