Forseti Brasilíu

Forseti Brasilíu (portúgalska: Presidente do Brasil), opinberlega forseti Sambandslýðveldisins Brasilíu (portúgalska: Presidente da República Federativa do Brasil) eða einfaldlega forseti lýðveldisins, er þjóðhöfðingi og ríkisstjórnarleiðtogi Brasilíu og æðsti leiðtogi brasilíska hersins.

Embættisfáni forseta Brasilíu.

Stofnað var til forsetaræðis í Brasilíu árið 1889 eftir að lýðveldi var stofnað í kjölfar herforingjabyltingar gegn Pétri 2. Brasilíukeisara. Síðan þá hefur Brasilía haft sex stjórnarskrár og hefur farið í gegnum þrjú einræðistímabil og þrjú lýðræðistímabil. Á lýðræðistímabilum Brasilíu hefur alltaf verið við lýði kosningaskylda. Stjórnarskrá Brasilíu og viðaukar við hana mæla fyrir um skyldur, völd og kjörgengi forsetans, lengd kjörtímabilsins og fyrirkomulag kjörs þeirra.[1]

Luiz Inácio Lula da Silva er 39. og núverandi forseti landsins. Hann var svarinn í embætti þann 1. janúar 2023 eftir að hafa unnið sigur í forsetakosningum árið áður.[2] Lula var áður 35. forseti Brasilíu frá 2003 til 2011.

Tilvísanirbreyta

  1. Stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Brasilíu, 15. gr. og II. kafli.
  2. „Lula tekinn við í Brasilíu“. mbl.is. 1. janúar 2023. Sótt 1. janúar 2023.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir