Flokkur:Saga

Saga getur átt við hverskyns frásögn hvort sem hún er í rituðu eða töluðu formi. Orðið merkir líka það sem gerst hefur í fortíðinni (stundum kallað Saga með stóru s-i eða sagan með ákveðnum greini) eða frásögn af einhverju sem gerst hefur í fortíðinni (stundum kallað saga með litlu s-i). Í þessum tveimur síðari merkingum er orðið yfirleitt eintöluorð en í fyrstu merkingunni getur það komið fyrir í fleirtölu.

Sagnfræði er síðan sú fræðigrein sem fæst við rannsóknir á sögunni í merkingunni atburðir fortíðar. Frásagnarfræði fæst við rannsóknir á frásögnum, gerð þeirra og byggingu, en margar aðrar fræðigreinar fást við sögur í einhverri mynd, til dæmis þjóðfræði, bókmenntafræði, textafræði, guðfræði og svo framvegis.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 15 undirflokka, af alls 15.

B

F

L

M

S

T

U

V

Síður í flokknum „Saga“

Þessi flokkur inniheldur 7 síður, af alls 7.

🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir