23. janúar

Dagsetning

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


23. janúar er 23. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 342 dagar (343 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðirbreyta

  • 2008 - Palestínumenn sprengdu gat á landamæramúr við landamæri Egyptalands. Fjöldi fólks flykktist í gegn til að kaupa mat og aðrar nauðsynjar.
  • 2009 - Uppreisnarleiðtoginn Laurent Nkunda var tekinn höndum af Rúandaher.
  • 2011 - Þúsundir mótmæltu vegna stjórnarkreppunnar í Belgíu.
  • 2012 - Evrópusambandið tók upp viðskiptaþvinganir gagnvart Íran vegna kjarnorkuáætlunarinnar.
  • 2013 - Fyrstu Pebble-snjallúrin komu á markað.
  • 2015 - Salman prins tók við konungdómi í Sádí-Arabíu.
  • 2020Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021: Kínverska borgin Wuhan var sett í sóttkví.
  • 2022 - Roch Marc Christian Kaboré, forseta Búrkína Fasó, var steypt af stóli í valdaráni hersins.
  • 2022 - Yfir 100 létust á Madagaskar, Malaví og Mósambík þegar hitabeltisstormurinn Ana gekk þar yfir.


Fæddbreyta

Dáinbreyta

🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir