2016

ár

2016 (MMXVI í rómverskum tölum) var 16. ár 21. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .

Árþúsund:3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðirbreyta

Janúarbreyta

Brasilískir hermenn vinna gegn útbreiðslu zikaveirunnar.

Febrúarbreyta

Minningarathöfn um Giulio Regeni í Cambridge.

Marsbreyta

Leifar af Flydubai flugi 981 í Rússlandi.

Aprílbreyta

Mótmæli við Alþingishúsið 4. apríl í kjölfar uppljóstrana í Panamaskjölunum.

Maíbreyta

Jamala, sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016.

Júníbreyta

Brexit-skilti í glugga í Islington í London.

Júlíbreyta

Glerbrot í tyrkneska þinghúsinu eftir valdaránstilraunina.

Ágústbreyta

Rústir bygginga í miðbæ Amatrice á Ítalíu í kjölfar jarðskjálftans.

Septemberbreyta

Lögregla og slökkvilið í Chelsea, Manhattan, eftir sprenginguna.

Októberbreyta

Eyðilegging í kjölfar fellibylsins Matthew á Haítí.

Nóvemberbreyta

Donald Trump heldur sigurræðu sína 9. nóvember.

Desemberbreyta

Matteo Renzi afhendir Paolo Gentiloni lykla að forsætisráðuneytinu 12. desember.
  • 1. desember - Maha Vajiralongkorn tók við embætti konungs Taílands sem Rama 10.
  • 4. desember - Óháði frambjóðandinn Alexander Van der Bellen sigraði í forsetakosningum í Austurríki.
  • 10. desember - 38 létust og 166 slösuðust í sprengingu í miðborg Istanbúl.
  • 11. desember - 25 létust í árás á Markúsarkirkjuna í Kaíró í Egyptalandi.
  • 12. desember - Matteo Renzi sagði af sér embætti forsætisráðherra Ítalíu eftir ósigur í kosningu um breytingar á stjórnarskrá.
  • 19. desember - Hryðjuverkaárásin í Berlín 2016: Vörubíl var ekið inn á jólamarkað í Berlín með þeim afleiðingum að 12 létust.
  • 19. desember - Rússneski sendiherrann í Tyrklandi, Andrej Karlov, var skotinn til bana á myndlistarsýningu í Ankara.
  • 22. desember - Rannsókn leiddi í ljós að bóluefnið VSV-EBOV reyndist koma í veg fyrir ebólusmit í 70-100% tilfella.
  • 23. desember - Líbískri farþegaflugvél með 118 um borð var rænt og hún þvinguð til að lenda á Möltu. Flugræningjarnir gáfust upp og slepptu gíslunum án blóðsúthellinga.
  • 25. desember - Rússnesk flugvél með 93 um borð, þar á meðal 64 tónlistarmenn úr hljómsveit og kór rauða hersins, hrapaði í Svartahaf.

Fæddbreyta

Dáinbreyta

🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir