1999

ár

1999 (MCMXCIX í rómverskum tölum) var 99. ár 20. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund:2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðirbreyta

Janúarbreyta

Evran.

Febrúarbreyta

Marsbreyta

Bandarísk F-117 Nighthawk-flugvél á Aviano-flugstöðinni á Ítalíu.

Aprílbreyta

Hátíð í tilefni af stofnun Nunavut í Kanada.

Maíbreyta

Einn af mörgum skýstrokkum sem mynduðust við Oklahómaborg í maí 1999.

Júníbreyta

Bandarískir landgönguliðar í Zegra í Kosóvó.
  • 1. júní - Tónlistardeiliforritið Napster kom út.
  • 2. júní - Bútanska útvarpsfélagið sjónvarpaði í fyrsta sinn í konungdæminu.
  • 5. júní - Íslamski hjálpræðisherinn í Alsír samþykkti að leysa sig upp.
  • 8. júní - Ríkisstjórn Kólumbíu tilkynnti að tekjur af ólöglegri eiturlyfjaframleiðslu yrðu hafðar með í vergri landsframleiðslu.
  • 9. júní - Kosóvóstríðið: Friðarsamningur var undirritaður milli Júgóslavíu og NATO.
  • 10. júní - 897.000 lítrar af bensíni láku úr neðanjarðarleiðslu í Bellingham (Washington). Í kjölfarið varð sprenging sem leiddi til dauða 3.
  • 12. júní - Friðargæslulið Kosóvó hélt inn í héraðið.
  • 12. júní - George W. Bush, fylkisstjóri Texas, tilkynnti að hann hygðist sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins.
  • 14. júní - Thabo Mbeki var kjörinn forseti Suður-Afríku.
  • 18. júní - Mótmæli gegn hnattvæðingu voru skipulögð um allan heim.
  • 21. júní - Fartölvan iBook frá Apple kom út.
  • 25. júní - Domus Aurea, höll Nerós í Róm, var opnuð almenningi eftir langvinnar viðgerðir.

Júlíbreyta

Elísabet 2. við setningu Skoska þingsins.

Ágústbreyta

Jarðskjálftinn í İzmit.

Septemberbreyta

Fjölbýlishúsið í Volgodonsk eftir sprenginguna.
  • 7. september - Yfir 140 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir Aþenu.
  • 7. september - Bandarísku fjölmiðlafyrirtækin Viacom og CBS Corporation tilkynntu fyrirhugaðan samruna.
  • 9. september - Íbúðasprengjurnar í Rússlandi: Öflug sprengja sprakk í fjölbýlishúsi í Moskvu með þeim afleiðingum að 94 létust.
  • 13. september - Íbúðasprengjurnar í Rússlandi: 119 létust þegar sprengja sprakk í fjölbýlishúsi við Kasjirskoje-hraðbrautina í Moskvu.
  • 14. september - Kíribatí, Nárú og Tonga gerðust aðilar að Sameinuðu þjóðunum.
  • 16. september - Íbúðasprengjurnar í Rússlandi: 17 létust þegar bílsprengja sprakk við fjölbýlishús í Volgodonsk.
  • 17. september - Ítalski hagfræðingurinn Romano Prodi var kosinn forseti Evrópuráðsins.
  • 18. september - Íslenska sjónvarpsstöðin PoppTV hóf göngu sína.
  • 21. september - 2.400 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir Taívan.

Októberbreyta

Nóvemberbreyta

MS Sleipner í Noregi.

Desemberbreyta

Rusli eftir hvirfilbylinn Lother rutt burt í Angoulême í Frakklandi.

Ódagsettir atburðirbreyta

Fæddbreyta

Dáinbreyta

Nóbelsverðlauninbreyta

🔥 Top keywords: ForsíðaSkírdagurÁsgeir ElíassonLandsbankinnCarles PuigdemontKerfissíða:Nýlegar breytingarAngkor WatForsetakosningar á Íslandi 2024Kerfissíða:LeitAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)PáskarPáskadagurPalestínaListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulSvalbarðiBaldur ÞórhallssonFöstudagurinn langiGylfi Þór SigurðssonListi yfir íslensk mannanöfnKváradagurÓlafur Darri ÓlafssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2016Askja (fjall)Halla GunnarsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalla TómasdóttirHjálp:EfnisyfirlitÍþróttabandalag AkranessDymbilvikaModule:Namespace detect/dataListi yfir skammstafanir í íslenskuEldgosaannáll ÍslandsHeidi StrandPálmasunnudagurHryðjuverkaárásin á Crocus City HallÍslandIndónesíaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuReykjavíkÁstþór MagnússonBoðorðin tíuBrúðkaupsafmæliMadrídBaike: PotturinnNguyen Van HungBaike: Um verkefniðTékklandBaike: Almennur fyrirvariListi yfir morð á Íslandi frá 2000Felix BergssonForsetakosningar á ÍslandiJúpíter (reikistjarna)MynsturSíðasta kvöldmáltíðinGuðni Th. JóhannessonÍslenska stafrófiðKambódíaBaike: Í fréttum...Öskjugosið 1875BorgaralaunVigdís FinnbogadóttirMorð á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiHvítasunnudagurJúgóslavíaUppstigningardagurBaike: SamfélagsgáttForsetakosningar á Íslandi 2020Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2022Faðir vorNapóleon BónaparteListi yfir landsnúmerGunnar ÞórðarsonMóðuharðindinHAM (hljómsveit)BrasilíaÓlafur Ragnar GrímssonMalavíListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Baike: Hlaða inn skrá27. marsNíkaragvaBaike: KynningDaði Freyr PéturssonEvrópusambandiðKarl 8. FrakkakonungurGrindavíkSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSpjall:Heidi StrandKristján EldjárnGamelanBaike: HöfundarétturKatrín JakobsdóttirÍslenskaTartanGæsalappir